Heim | Molar | Viðskiptavinir | Starfsfólk | Verkefni | Innskráning  
 
 
 
  Verkefni Tím ehf.  
     
 
 

Tím ehf. hefur starfað fyrir fjölda fyrirtækja og einstaklinga að uppbyggingu tæknimála. Gerðir hafa verið samningar við mörg þessara fyrirtækja um þjónustu og reynt til hins ítrasta að sníða þá þjónustu að þörfum hvers fyrir sig.

Starfsmenn Tím ehf. hafa áralanga þekkingu í rekstarráðgjöf fyrir fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög. Við höfum unnið fyrir fjölmörg fyrirtæki við að marka framtíðarsýn og stefnu þeirra auk annara verkefna.

Tím ehf. leggur ríka áherslu á að þjónustan skili viðskiptavinum árangri.
 

 

 
 
 
Tím ehf.    Tölvu- og tækniþjónusta.